Manuscripts:
Lbs 896 4to
Lbs 896 4to (1756-1779, Iceland)
Landsbókasafn Íslands, Reykjavík
Later addition: Ein nytsa[mle]g sögu- og rímnabók, til fróðleiks og skemmtunar af ýmsum samanteknar af fornum fræðibókum og framandi ritgjörðum, hefur að gjöf lögréttumannsins monseiur [sic] Thorkels Jónssonar anno 1791 þann 15. janúari með réttu eignast Sigríður sál. Sigurðardóttur [sic] Hansen 1. (2r-2v) EfnisyfirlitIcelandic2. (3r-12v) Virgilíus sagaIcelandic„Skrifuð að nýju þann 24. febrúar anno 1756 af Þorkeli Jónssyni (12v)“3. (13r-45v) Pontanus saga og DiocletianusIcelandicVar að nýju skrifuð á Hrauni í Grindavík af Þorkeli Jónssyni 1757 d. 14 Marti4. (45v-60r) Hervarar saga og HeiðreksIcelandicSvo finnst ritað í fornum bókum að Jötunheimar voru kallaðir norður um Gandvík en fyrir sunnan Hundingsland ...... illur er dómur norna.Nú að nýju skrifuð anno 1758 dag 21. febrúar af Þorkeli Jónssyni á Hrauni í Grindavík Note: See: The Uppsala edition from 16725. (60r-64r) Samtal stallsystra, Barböru og AgötuIcelandicAnno 1758 d. 3. marti 6. (64v-83v) Þorsteins saga VíkingssonarIcelandicLogi hefur kóngur heitið, hann réði fyrir því héraði er liggur í norður frá Noreg ...Þess er getið í fornum sögum að Haraldur kesja hafi hefnt föður síns og drepið Jökul á Vallandi í orustu og lýkur hér svo að segja frá Þorsteini og félögum hans.Skrifað af Þorkeli Jónssyni á Hrauni í Grindavík anno 1758. d. 5. september7. (83v-91v) Sigurðar rímur fóts og Ásmundar HúnakóngsGunnar ÓlafssonIcelandicEndað að skrifa dag 16. augústi 1759 á Hrauni í Grindavík af Þorkeli JónssyniNote: 5 rímurNote: Composed 17588. (92r-138v) Grettis rímurKolbeinn GrímssonIcelandicNote: 20 rímur.Note: Composed in 1658.9. (139r-154r) Bárðar saga SnæfellsássIcelandicEndað að skrifa dag 4. desember anno 1762 af Þorkeli Jónssyni á Hrauni í Grindavík 10. (154r-169r) Líbertíns rímur ÖlvisGunnar ÓlafssonIcelandicHér endast rímur af Líbertín og Ölver ortar og endaðar í Selvogi dag 9da nóvember 1762 af Gunnari Ólafssyni. Nú að nýju skrifaðar dag 3. maí 1763 af Þorkeli Jónssyni á Hrauni í GrNote: 8 rímur.11. (168v-175r) Þegjandi dansIcelandicSkrifað anno MDCCLXIII, dag XV. október af Þorkeli Jónssyni á Hrauni í GrindavíkNote: After the colophon are some verses that are missing from the poem.12. (175r-179v) Ingibjargar rímur kóngsdótturJónIcelandicEndað að skrifa dag 1. marti 1767Note: The authors name is intwined in the end og 2. ríma: Jón but not clear which one. Those have been mentioned: Jóni á Laugarvatni, Jóni á Gufuskálum, sr. Jóni Guðmundssyni í Reykjadal eða Jóni Þorsteinssyni úr Fjörðum.Note: 2 rímur.13. (179v-184r) Lúcíus rímur flóttamannsJón Þorsteinsson úr FjörðumIcelandicSkrifað anno 1767Note: 2 rímur.14. (184r-189r) Ævintýri af tveim konumIcelandicRímur tvær af tveimur konumEndað að skrifa á Hrauni í Grindavík dag 21. marti 1767 af Þorkeli JónssyniNote: The author is Jón according to the penultimate verse.15. (188r-202v) Ármanns rímurJón GuðmundssonIcelandicEndað að skrifa dag 8. desember, anno 1769 á Hrauni í Grindavík af Þorkeli JónssyniNote: 8 rímur.16. (202v-224v) Úlfars saga sterkaIcelandicEndað að skrifa d. 20. janúar 1774.17. (224r-234r) Lukkunnar forsvarIcelandicSkrifað 1774 d. 31. desember18. (233r-243v) Sannferðug undirrétting um heimullega samtökIcelandicSannferðug undirrétting um þau heimuglegu samtök sem lukkulega urðu opinber nóttina milli þess 16da og 17da jan. 1772 þegar fyrir guðs forsjón einni yfirhangandi ólukk varð af vent frá þeim konunglega stað Kaupenhavn og öllum kóngsins ríkjum og löndum ásamt með stuttri og sannferðugri undirréttingu um E. Brandt og J. F. Struenses aumkunarlega þó sáluhjálplega endalykt og síðasta útstandandi dauðastraff. Prentað í Kaupenhavn 177219. (242v-263r) Elenu rímurGunnar ÓlafssonIcelandicHér endar rímur af Elena sorgmæddu kveðnar af Gunnari Ólafssyni og eftir hans eigin hendi skrifaðar af Þorkeli Jónssyni á Kirkjuvogi í Höfnum anno 1777, dag 17. desemberNote: 11 rímur.20. (263r-264v) Ævintýr af Virga vígtamaIcelandic21. (264v-265r) Ævintýri af kristnun kóngs í AfríkuIcelandic177722. (265r-265r) Ævintýri af þýskum kaupmanniIcelandic23. (265v-293v) Líkafróns saga og kappa hansIcelandicOg endar hér sögu Líkafróns d. 19. október 177824. (293v-305r) Sagan af Sindbað sæfaraIcelandicEndað að skrifa d. 24. desember 1778 af Þ JsyniNote: From the Arabian Nights25. (304r-319v) Parmes saga loðinbjarnarJón BjarnasonIcelandicEndað að skrifa dag 8. janúari anno 1779 af Þorkeli JónssyniNote: 17779 in the manuscript corrected to 1779.26. (320r-321v) Eitt sendibréf skrifað 1763IcelandicNote: Foreign newsNote: The end is missing
CodexPaperiii, 322, ii200mm x 152mmYesContemporary foliation: Quires counted, A i - Eeee iiij (3r-322r).Later paginationPoor: Leaves damaged from wear and tear both at the beginning and end.185mm x 125mmYesÞorkell JónssonKurrentSole
UnknownHum cursivaMinor
Info: Leaves 1 and two in a different and younger hand
Moderate
  • Initial: Decorated initials in places
  • Vignette (tailpiece): Many tailpieces
Low
  • On front-flyleaf 3r-3v, a later added leaf, there is an extra table of contents in a 20th century hand. There is also a little slip with a note containing information on when and from whom the manuscript was purchased by the National library.
Moderately decorated (later)
Leather spine
1756-1779
Iceland
Þorkell Jónsson: OwnerSigríður Sigurðardóttir: Owner
Last update: 2016-08-02

 

Contact

M. J. Driscoll
Department of Nordic Studies and Linguistics
University of Copenhagen
Njalsgade 136 & Emil Holms Kanal 2
DK-2300 Copenhagen S
Denmark